Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á Hringsjá. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Betra er að bíta hausinn af skömminni en ömmunni.
Málsháttur
Er ekki kominn tími til þess að leggja bílnum?
Er ekki kominn tími til þess að leggja bílnum?
Neytendamál  27. mars 2012

Nú er lag að leggja bílnum

Strætisvagnakort eru góður kostur segja Neytendasamtökin

Eldsneytisverð hefur verið í hæstu hæðum síðustu mánuði og sér ekki fyrir endann á hækkunum. En íbúar höfuðborgarinnar hafa sem betur fer fleiri valkosti en einkabílinn til komast á milli áfangastaða. Með hækkandi sól er ágætis tækifæri til að venja sig á nýjan samgöngumáta og ganga, taka fram reiðhjólið, nú eða nýta strætisvagnana. Vagninn stöðvar vissulega ekki fyrir framan útidyrnar hjá öllum en blanda af daglegum göngutúr og strætóferð er tilraunarinnar virði.

Það er hægt að kaupa kort í mismunandi útgáfum á vefsvæði Strætó.is

Greinin birtist á vef Neytendasamtakanna 

 

Lykilorð:
Senda grein
Prenta
Þessi síða hefur verið skoðuð 97.751 sinnum.