Atvinnumál 23. október 2021
Í sumar 2021 var byggingaverktakinn Stjörnumálun ehf. að vinna samkvæmt samþykktu tilboði að Helluvaði 1-5 í Reykjavík en þetta var að mestu málningarvinna ásamt með lítils háttar múrviðgerðum og smíðavinnu. Eftirlitsaðili var Verksýn ehf.
Atvinnumál 16. október 2021
Í sumar 2021 var byggingaverktakinn Stjörnumálun ehf. að vinna samkvæmt samþykktu tilboði að Helluvaði 1-5 í Reykjavík en þetta var að mestu málningarvinna ásamt með lítils háttar múrviðgerðum og smíðavinnu. Enginn verksamningur var gerður við verkkaupa sem er húsfélagið, þar með voru engar upplýsingar veittar um verklok, hvort erlendir eða innlendir starfsmenn eru með reynslu eða réttindi, engar upplýsingar um innihaldi tilboðsins eða annað sem koma ætti fram í verksamningi.
Atvinnumál 28. desember 2013
Lítið um svör um fjölda réttindalausa hjá Samiðn og SA
Spyr.is falaðist eftir því að fá upplýsingar um fjölda mála sem hefðu komið upp, þar sem starfsmenn eru ekki með tilskilin leyfi. Samiðn býr ekki yfir þeim upplýsingum og það er mat Spyr.is að þær upplýsingar séu heldur ekki til hjá Samtökum atvinnulífsins.
Atvinnumál 23. desember 2013
Rit SA um aðgerðaáætlun 2010 um uppbyggingu atvinnulífsins
Hér er um er að ræða nýja stefnumörkun SA um atvinnu- og efnahagsmál á landinu sem miðar að sköpun nýrra starfa og uppbyggingu atvinnulífsins á þessu ári og í náinni framtíð. Aðalmarkmiðið er að útrýma atvinnuleysi og tryggja að ný störf verði til fyrir þá sem koma út á vinnumarkaðinn á næstu árum...
Atvinnumál 22. desember 2013
Athyglisverð vefsíða Bestaboð.is
Bestaboð.is er góður vettvangur til að bæta samskipti milli fagaðila og verksala...
Atvinnumál 7. september 2013
Heimavinnsla gæti lagst af hér á landi ef eftirliti með henni verður ekki
Stjórn Beint frá býli fundaði um málefni félagsins þann 3. sept og bar þar m.a. á góma framkoma Mast gagnvart heimavinnsluaðilum í mjólkurúrvinnslu...
Atvinnumál 16. október 2021
Upplýsingasíða um vafasöm vinnubrögð
Ábendingar um fúskara, vafasama viðskiptahætti og allt fag eða vinnutengt. Öllum er frjálst að setja inn færslur í formi texta og mynda.
Atvinnumál 20. júní 2021
Haustið 2019 var verktakafyrirtækið Múrtak ráðið af stjórn húsfélagsins að Helluvaði 1-5 í Reykjavík og húsfélagaþjónustufyrirtækinu Eignarekstur sem útvegaði verktakann sem um ræðir til þess að gera við múrskemmdir á handriðsveggjum á svölum 4. hæðar. Það er skemmst frá að segja að þeirri vinnu var ekki lokið með fullnægjandi hætti miðað við hefðbundnar vinnuaðferðir reyndra fagmanna á þessu sviði
Atvinnumál 29. maí 2014
Listinn sýnir þá sem fengið hafa löggildingu sem iðnmeistarar í hinum ýmsu greinum.
Listinn sýnir þá sem fengið hafa löggildingu sem iðnmeistarar í hinum ýmsu greinum.
Þessi síða hefur verið skoðuð 3.745 sinnum.