Neytendamál 30. maí 2024
Vafasöm vinnubrögð ólafs og tjónadeildar
Eins og tryggingafélagið ætlaðist til þá hefur íbúðaeigandi skoðað gluggann vandlega með húsasmíðameistara sér til aðstoðar og með húsfélagið upplýst um málið ,glugginn er beinn og fínn og það lítur út fyrir að ekki þurfi sérstakar lagfæringar á honum en hinsvegar kemur það sorglega í ljós að rúðan er sett vitlaust í hann.
Neytendamál 28. apríl 2024
Ekki hefur verið gerð sérstök ástandsskoðun eða úttekt á glugganum af óháðum matsmanni.
Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018 þar sem húsfélagið er með sameiginlega húseigendatryggingu.
Í fjórða skiptið nú í janúar tjónaðist rúða og kom verktaki stuttu síðar að skoða tjónið en í millitíðinni var send fyrirspurn til Sjóvá um af hverju tjónin eru svona tíð og á svo stuttum tíma og hvort tryggingafélagið ætli að gera úttekt á því hvað veldur.
Neytendamál 24. febrúar 2024
Fjórar rúður hafa tjónast og þar af ein rúða með framleiðslugalla, innra glerið í öllum tilfellum, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018 þar sem húsfélagið er með sameiginlega húseigendatryggingu.
Fjórar rúður hafa tjónast og þar af ein rúða með framleiðslugalla, innra glerið í öllum tilfellum, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018 þar sem húsfélagið er með sameiginlega húseigendatryggingu.
Í fjórða skiptið nú í janúar en nú hefur tryggingafélagið Sjóvá ákveðið að verktaki sem þeir hafa til verksins muni ekki framkvæma viðgerðina og kostnaður verði greiddur út þrátt fyrir að tryggingafélaginu hafi verið sýnt fram á það með upplýsingum og gögnum meðal annars frá Mannvirkjastofnun um að samkvæmt stöðlum þá er líftími einangrunarglers að jafnaði tuttugu ár en líftími glers er háður gluggagerð, stærð glers, vindálagi og fleiru.
Tryggingafélagið Sjóvá sigtar út alla aðra möguleika sem geta valdið tjóni aðra en eru samkvæmt þeirra eigin skilgreiningum í skilmálum. Þess var óskað að tryggingafélagið myndi gera ítarlega skoðun á því af hverju glerið brotnar svo oft á svo stuttum tíma. Því var ekki svarað á nokkurn hátt.
Neytendamál 8. september 2023
Þetta er það sem neytendur eru að fá fyrir peningana sem þeir greiða fyrir tryggingar.
Er einstaklingur með stúdentspróf og tölvukunnáttu að tjónameta bíla fyrir tryggingafélögin á Íslandi?
Þetta fyrirbæri Árekstur.is virðist vera notað í þeim tilgangi að gengisfella og/eða gera sem minnst úr tjóni og atvikum hjá viðskiptavinum tryggingafélaganna með vafasömum vinnubrögðum.
Neytendamál 25. júní 2023
Fær góða þjónustu hjá VÍS samstarfsaðilanum
Réttingaverkstæði Jóa starfsmenn keyra á bíla
Neytendamál 25. nóvember 2015
Óboðleg vinnubrögð hjá Lind Fasteignasala
Það er borgaraleg skylda neytenda að láta vita um óboðleg vinnubrögð fasteignasala eins og hjá Lind fasteignasala.
Neytendamál 30. júlí 2015
Þar á meðal varnarlausum ellilífeyrisþegum sem þvingaðir voru til greiðslu
Sumarið 2011 er ráðinn maður (sem er ekki með réttindi sem húsasmiður samkvæmt upplýsingum frá Menntamálaráðuneytinu) sem húsfélagið pantaði til þess að vinna hin ýmsu verk í og við fjölbýlishúsið að Sléttahrauni 19 í Hafnarfirði
Neytendamál 11. ágúst 2021
Hérna eru ýmis gögn vegna viðhaldsframkvæmda.
Eignaskiptayfirlýsing frá Sýslumanni.
Neytendamál 29. maí 2014
Listinn sýnir þá sem fengið hafa löggildingu sem iðnmeistarar í hinum ýmsu greinum.
Listinn sýnir þá sem fengið hafa löggildingu sem iðnmeistarar í hinum ýmsu greinum.
Neytendamál 18. janúar 2014
Að jafnaði er það eigandi einn sem hefur rétt til hagnýtingar og umráða yfir séreign sinni
Er það í samræmi við lög og reglur að húsfélag í fjölbýlishúsi ráði til sín verktaka í viðhald, sendi hann síðan til íbúðareiganda að honum forspurðum og án beiðnar, til þess að vinna verk í séreign íbúðareiganda,taki við reikning frá verktaka, fái endurgreiddan virðisaukaskattinn frá ríkissjóði, en sendi svo íbúðareigandanum staðlaðan reikning án VSK. fyrir verki sem "unnið" var?
Neytendamál 5. janúar 2014
Samfélagslegur gagnagrunnur í rauntíma
Þessi þjónusta er ókeypis og byggist á þátttöku almennings við að skrá inn upplýsingar.
Neytendamál 22. desember 2013
Rafsegulóþol, staðreynd eða ímyndun.
Ef einhver hefði haldið því fram fyrir fimmtán árum síðan að hann hefði ofnæmi fyrir rafsegulsviði, þá hefði sá hinn sami verið álitinn furðulegur í meira lagi.
Neytendamál 29. mars 2012
Er þetta algjört svindl?
Er þessi spilakassi að svindla mjög augljóslega á krökkunum okkar beint fyrir framan nefið á okkur? - Skoðum málið nú aðeins betur...
Neytendamál 27. mars 2012
Strætisvagnakort eru góður kostur segja Neytendasamtökin
Eldsneytisverð hefur verið í hæstu hæðum síðustu mánuði og sér ekki fyrir endann á hækkunum. En íbúar höfuðborgarinnar hafa sem betur fer fleiri valkosti en einkabílinn til komast á milli áfangastaða...
Neytendamál 2. október 2011
IE flytja ólögráða einstakling á milli landa
14 ára unglingur sem er að ferðast einn frá Osló til Keflavíkur fór út á flugvöll kl. 11.00 í morgun að íslenskum tíma. Eftir að hafa beðið á flugvellinum í 6 klst. án þess að fá vott né þurrt,þá var honum smalað ásamt öðrum farþegum inn í rútu og keyrt með farþegana til Gautaborgar þar sem að flugvél átti að koma þeim til Íslands...
Neytendamál 6. september 2011
Neytendasamtökin gagnrýna skort á upplýsingum
Frá því síðla árs 2004 hófu Neytendasamtökin að birta verð á 95 oktana bensíni og díselolíu hér á heimasíðunni. Á þeim tíma birtu öll olíufélögin á heimasíðum sínum verð á einstökum stöðvum nema Olís sem birti eingöngu verð á stærstu stöðvunum...
Neytendamál 30. ágúst 2011
Nokkur dæmi verða birt á vefnum
Stöðugt er verið að brjóta á neytendum og mun vefurinn birta dæmi um þetta.Nú þegar kreppan er í algleymingi er ekkert selt í verslunum nema að það sé á afslætti eða þá "ennþá á gamla verðinu"...
Neytendamál 27. ágúst 2011
Munu sjá um aðstoð við leigjendur
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur nú undirritað þjónustusamning við Neytendasamtökin um leiðbeiningarþjónustu við leigjendur. Frá því að Leigjendasamtökin hættu starfsemi sinni hafa Neytendasamtökin í vaxandi mæli...
Neytendamál 22. ágúst 2011
Vegna fyrirspurnar til Neytendasamtakanna
Varðandi uppsögn tryggingar, gildir 14. laga um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004. Samkvæmt 1. mgr. 14. gr. verður vátryggingartaki að tilkynna tryggingarfélaginu um uppsögnina innan mánaðar frá því...
Neytendamál 7. ágúst 2011
Slæm viðskipti með korkparket
Albert Sveinsson lenti í vondum málum þegar hann átti viðskipti með korkparket við verslunina Þ.Þorgrímsson í Ármúla.Þegar Albert kvartaði þá vildu þeir ekkert gera annað en að láta hann fá fötu af lakki og hann átti einfaldlega að leysa málið sjálfur.
Albert vildi að sjálfsögði ekki una þessu og fór með málið lengra...
Þessi síða hefur verið skoðuð 4.113 sinnum.