Lögaðilar 8. september 2023
Þetta er það sem neytendur eru að fá fyrir peningana sem þeir greiða fyrir tryggingar.
Er einstaklingur með stúdentspróf og tölvukunnáttu að tjónameta bíla fyrir tryggingafélögin á Íslandi?
Þetta fyrirbæri Árekstur.is virðist vera notað í þeim tilgangi að gengisfella og/eða gera sem minnst úr tjóni og atvikum hjá viðskiptavinum tryggingafélaganna með vafasömum vinnubrögðum.
Lögaðilar 25. júní 2023
Fær góða þjónustu hjá VÍS samstarfsaðilanum
Réttingaverkstæði Jóa starfsmenn keyra á bíla
Lögaðilar 23. október 2021
Í sumar 2021 var byggingaverktakinn Stjörnumálun ehf. að vinna samkvæmt samþykktu tilboði að Helluvaði 1-5 í Reykjavík en þetta var að mestu málningarvinna ásamt með lítils háttar múrviðgerðum og smíðavinnu. Eftirlitsaðili var Verksýn ehf.
Lögaðilar 16. október 2021
Í sumar 2021 var byggingaverktakinn Stjörnumálun ehf. að vinna samkvæmt samþykktu tilboði að Helluvaði 1-5 í Reykjavík en þetta var að mestu málningarvinna ásamt með lítils háttar múrviðgerðum og smíðavinnu. Enginn verksamningur var gerður við verkkaupa sem er húsfélagið, þar með voru engar upplýsingar veittar um verklok, hvort erlendir eða innlendir starfsmenn eru með reynslu eða réttindi, engar upplýsingar um innihaldi tilboðsins eða annað sem koma ætti fram í verksamningi.
Lögaðilar 25. nóvember 2015
Óboðleg vinnubrögð hjá Lind Fasteignasala
Það er borgaraleg skylda neytenda að láta vita um óboðleg vinnubrögð fasteignasala eins og hjá Lind fasteignasala.
Lögaðilar 30. júlí 2015
Þar á meðal varnarlausum ellilífeyrisþegum sem þvingaðir voru til greiðslu
Sumarið 2011 er ráðinn maður (sem er ekki með réttindi sem húsasmiður samkvæmt upplýsingum frá Menntamálaráðuneytinu) sem húsfélagið pantaði til þess að vinna hin ýmsu verk í og við fjölbýlishúsið að Sléttahrauni 19 í Hafnarfirði
Lögaðilar 2. janúar 2015
Hefur verið dæmd bæði í Héraðsdóm og Hæstarétti til að greiða skuldina
Einn þátturinn í þessu máli er það að hún fór til umboðsmanns skuldara og sótti um meðferð hjá honum sem var einungis til þess fallin að komast í "skjól" í nokkra mánuði á meðan hún upphugsaði næstu leiki enda býsna glúrin og ráðagóð kona Dögg Pálsdóttir að því er virðist.
Lögaðilar 16. október 2021
Upplýsingasíða um vafasöm vinnubrögð
Ábendingar um fúskara, vafasama viðskiptahætti og allt fag eða vinnutengt. Öllum er frjálst að setja inn færslur í formi texta og mynda.
Lögaðilar 20. júní 2021
Haustið 2019 var verktakafyrirtækið Múrtak ráðið af stjórn húsfélagsins að Helluvaði 1-5 í Reykjavík og húsfélagaþjónustufyrirtækinu Eignarekstur sem útvegaði verktakann sem um ræðir til þess að gera við múrskemmdir á handriðsveggjum á svölum 4. hæðar. Það er skemmst frá að segja að þeirri vinnu var ekki lokið með fullnægjandi hætti miðað við hefðbundnar vinnuaðferðir reyndra fagmanna á þessu sviði
Lögaðilar 29. maí 2014
Listinn sýnir þá sem fengið hafa löggildingu sem iðnmeistarar í hinum ýmsu greinum.
Listinn sýnir þá sem fengið hafa löggildingu sem iðnmeistarar í hinum ýmsu greinum.
Lögaðilar 18. janúar 2014
Að jafnaði er það eigandi einn sem hefur rétt til hagnýtingar og umráða yfir séreign sinni
Er það í samræmi við lög og reglur að húsfélag í fjölbýlishúsi ráði til sín verktaka í viðhald, sendi hann síðan til íbúðareiganda að honum forspurðum og án beiðnar, til þess að vinna verk í séreign íbúðareiganda,taki við reikning frá verktaka, fái endurgreiddan virðisaukaskattinn frá ríkissjóði, en sendi svo íbúðareigandanum staðlaðan reikning án VSK. fyrir verki sem "unnið" var?
Þessi síða hefur verið skoðuð 8.991 sinnum.